Segðu mér

Þorkell S Harðarson og Örn Marinó Arnarson leikstjórar

Þorkell og Arnar leikstjórar og handritshöfundar ræða vináttu, karlmennsku, nekt, ofbeldi og góðar hugmyndir. Nýjasta kvkmynd þeirra félaga Allra síðasta veiðiferðin hefur slegið í gegn og í sumar ætla þeir gera þriðju myndina um þessa veiðfélaga og lofa bragðgóðri skemmtun, því meiri áhersla verður á mat í þriðju myndinni.

Frumflutt

29. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,