Segðu mér

Agnieszka Narkiewicz-Czurylo

Agnieszku Narkiewicz-Czurylo talar nær lýtalausa íslensku og saga hennar er mjög skemmtileg um hvernig hún endaði hér á Islandi og í sínu starfi. Hvað varðar starfið hennar sem þjónustufulltrúi í bankanum þá er hún ?fræg? hjá pólska samfélaginu hér því svo margir fara til hennar til bankaþjónustu á móðurmálinu og oft er röð út dyrum af fólki leita til hennar á mánaðarmótunum. Hún er menntuð í Póllandi en starfaði fyrst sem aðstoðarmaður sjúkraþjálfara áður en hún manaði sig upp í sækja um í bankageiranum, og það var vegna hvatningar frá samstarfsfólki hennar á Landakoti. Hún er mjög innvinkluð í pólska samfélagið hér og það íslenska .

Frumflutt

22. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,