Segðu mér

Gagga Jónsdóttir leikstjóri

Gagga segir það hafi ekkert annað komið til greina en vinna við kvikmyndir, Hún segir frá kvikmynd sinni Saumaklúbburinn sem frumsýnd er um þessar mundir. Þetta er gamanmynd um fimm konur á besta aldri skella sér saman í bústað til hafa það reglulega gott og slaka á - frjálsar frá sifelldu amstri hversdagsins. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar síst varir.

Frumflutt

27. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,