Rakel er kennari og segir frá því þegar hún starfði í Laos og kenndi þar í einkaskóla. Rakel var að gefa út barnabók , og segir brosandi að þetta sé hryllingsbók sem gerið í Hafnarfirði. Foreldrar hennar báðir eru prestar og afi hennar einnig en hún hafði ekki áhuga á því starfi.
Frumflutt
29. mars 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.