Segðu mér

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Ekkert af mínum ævintýrum, hvorki í tónlistinni lífinu, væri mögulegt án Höllu,? segir Víkingur Heiðar Ólafsson um eiginkonu sína Höllu Oddnýju Magnúsdóttur, viðburða- og skipulagsstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem á stóran þátt í sköpunarferli hans og ákvörðunum. Saman eiga þau tveggja ára dreng og það er annar á leiðinni í vor. Víkingur hefur atvinnu af því ferðast um heiminn og spila á tónleikum en fagnar því geta stýrt tíma sínum betur og verið með fjölskyldunni.

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á langþráðum tónleikum í Hörpu um helgina. Þeir fyrstu voru í gærkvöldi klukkan átta, á sama tíma í kvöld eru aukatónleikar og svo aðrir á sunnudag og þriðjudag. ?Tilfinningin vera fara spila í Hörpu er geggjuð. Maður þorir varla trúa því. En er held ég engin spurning þetta verði,? segir Víkingur í samtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1. Miðar á tónleikana fóru fyrst í sölu haustið 2019 og þeir áttu fara fram á síðasta ári en vegna heimsfaraldursins varð fresta þeim þar til nú.

Frumflutt

4. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,