Lilja missti drenginn sinn þegar hann var einungis tíu daga gamall. Hún stofnaði ásamt fjölskyldu sinni Hlynssjóð. Sjóðnum er ætlað að styðja við foreldra sem missa barn sitt í eða skömmu eftir fæðingu.
Frumflutt
7. des. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.