ok

Segðu mér

Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur

Í Grindavík eru allar mínar minningar, sorgir, sigrar, gleði, hamingja og nú söknuður, segir Ásrún Helga. Rýming bæjarins var þungbær en Ásrún vonar að blómlegt og sterkt bæjarlif byggist aftur upp.

Frumflutt

8. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,