Anna Rósa lítur á það sem hugleiðslu að tína grös, og vill helst fara ein á fjöll til að safna grösum.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.