Segðu mér

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR

Við lentum í aðstæðum sem við hefðum aldrei getað ímyndað okkur lenda í: missa náinn fjölskyldumeðlim í höndunum á okkur,? segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Árleg veiðiferð félaganna árið 2007 breyttist í hrylling þegar afar kær vinur hans varð bráðkvaddur í ferðinni. Það er atburður sem á eftir sitja ævilangt í honum og átti stóran þátt í kveikja hjá honum brennandi áhuga á réttindabaráttu.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttafélagsins VR, er mikill útivistar- og hjólreiðagarpur. Hjólreiðar eru hans leið til tæma hugann og tengjast náttúrunni. ?Ég reyndi þessa hefðbundnu leið þar sem þú setur puttana saman og hummar en það gekk ekki alveg. En þetta er mín hugleiðsla, fara út á hjólinu,? segir hann. Ragnar Þór var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hann talaði meðal annars um ást sína á Breiðholti og dálæti á starfinu, fráfall góðs vinar síns og kvíða sem hann glímir við eftir óvægna fjölmiðlaumfjöllun.

Frumflutt

18. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,