Unnur Elísabet hefur verið skíthrædd í 40, hrædd við myrkirð, vindkviður og stundum eplabita. En nú er komið gott. Hún segir frá sýningunni Skíthrædd í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem hún fer yfir það sem hefur hamlað henni mest í lífinu.
Frumflutt
19. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.