Segðu mér

Anna Melsteð

Anna Melsteð hefur búið í Stykkishólmi í mörg ár,hún flutti frá Reykjavík með fjölskyldu sína og þykir sérleg agott búa í Hólminum.

Hún segir frá matargöngu í Stykkishólmi þar sem hún gegnur leynistiga og segir frá menningu sögu og auðvitað matnum. Inn í umræðuna var rætt um gómsætan humar, ígulker og grjótkrabba sem hafið gefur.

Frumflutt

24. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,