Segðu mér

Sigríður Hrund Pétursdóttir nýr formaður FKA

Sigríður er nýr formaður FKA , hún segir frá ömmu sinni sem og öðrum fyrirmyndum í lífi sínu. Hún ræðir einnig um fyrirmyndir samfélagsins og hvrnig þær birtast okkur, hvernig við veljum endurspegla samfélagið í máli og myndum. Sigríður segir skilaboð ala okkur upp og við eigum hlúa röddum og vera diskókúlur, spegla ljós og margbreytileika og auðga líf fólks þannig

Frumflutt

21. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,