Hrönn Kristinsdóttir, Valdimar Jóhannesson og Sara Nassim segja frá kvikmyndinni Dýrið sem frumsýnd verður hér á landi næstu daga. Myndin hreppti frumleikaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem kætti þau sannarlega.
Frumflutt
21. sept. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.