Skötuveisla fyrir vestan, Kaffistofa Samhjálpar, biskup Íslands og veðrið
Í Borgartúninu í Reykjavík er Kaffistofa Samhjálpar til húsa en stofan er ætluð þeim sem eru í neyð og hafa ekki tök á að sjá sér fyrir mat sjálfir. Þar verður opið yfir hátíðarnar…