Samfélagið

Græni lykillinn, Úkraínuverkefnið og matsveppir

Íslandshótel reka 17 hótel víða um land. Þar af 7 í höfuðborginni. Nýlega var sagt frá því hótelin sjö í Reykjavík væru komin með umhverfisvottun, auk 6 hótela á landsbyggðinni. Vottunin er kölluð Green Key og er alþjóðlega viðurkennt vottunarkerfi í ferðaþjónustu. Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela segir okkur hvað felst í þessu.

Við kynnum okkur Úkraínuverkefni Háskóla Íslands en fjöldi fólks kemur því fjalla um Úkraínu frá ýmsum hliðum og halda ýmsa viðburði. Ræðum við Val Gunnarsson og Helgu Brekkan.

er runninn upp tími matsveppa og rétti tíminn til fylla körfurnar og safna forða til vetrarins. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur, gefur góð ráð um sveppatínslu fyrir byrjendur.

Frumflutt

31. ágúst 2023

Aðgengilegt til

31. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,