Samfélagið

Skaftárhlaup, sýndarveruleiki og Páll Líndal

er hafið Skaftárhlaup. Aukið rennsli mælist í ánni og aukin leiðni auk þess sem brennisteinslykt hefur fundist. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni búast við hefðbundnu hlaupi - sem vonandi gefur fyrirheit um engin fyrir dyrum. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins. Við ætlum fræðast um Skaftárhlaup á eftir þegar Þorsteinn Þorsteinsson sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofunni sest hjá okkur.

Ímyndaðu þér geta verið hvað sem þú vilt, flakkað í tíma og rúmi og talað við hvern sem er. Bergur Kári Björnsson er tvítugur og hefur frá fermingu verið hluti af sýndarveruleikaheimi í gegnum tölvuleikinn VR Chat, kynnst fólki frá öllum heimshornum og hannað sýna eigin hliðarheima. Hann segir okkur frá reynslunni af lífinu og samskiptum í sýndarveruleikanum.

Svo fáum við pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi sem snýr aftur eftir sumarleyfi.

Frumflutt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

29. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,