Tímamótastyrkur til að koma skikki á vatnsmálin, Refsiábyrgð ráðherra - er hún til? Leiðsögumaðurinn Vigdís Finnbogadóttir
Í dag fjöllum við um vatn eina dýrmætustu auðlind Íslands. Þekking okkar á ástandi vatns er takmörkuð og ásókn í það eykst stöðugt.