Síðdegisútvarpið

Staða kennara, gervigreindin á heilsugæsluna og saga um Berlín

Það er mikið fjallað um málefni kennara þessa dagana. Í morgun kom fram boðuð verkföll kennara eru ekki ólögmæt mati Félagsdóms og verkföll hefjast í 11 skólum í næstu viku hafi samningar ekki náðst. Í nýrri út­tekt Viðskiptaráðs kemur fram íslenska grunn­skóla­kerfið er dýrt í alþjóðleg­um sam­an­b­urði, kennslu­skylda er lít­il og fjöldi nem­enda á hvern kenn­ara er með því minnsta sem þekk­ist. Veik­inda­hlut­fall kenn­ara er auk þess mun hærra en hjá einka­geir­an­um og hinu op­in­bera al­mennt. Í öllu þessu standa kjaraviðræður yfir og við ræddum við Magnús Þór Jónsson formann kennarasambands Íslands.

gervi­greind­ar­tækni gæti veru­lega dregið úr pappírsvinnu hjá heimilislæknum. Heilsu­gæsla miðbæj­ar­ins hef­ur þegar tekið mállík­an í notk­un sem skrif­ar svör við spurn­ing­um sjúk­linga inni á Heilsu­veru. Þetta hlýtur teljast til byltinga sérstaklega með tilliti til þess álags sem er á heilsugæslunni líkt og við fjölluðum um hér í gær. Steindór Ellertsson sér­náms­lækn­ir í heim­il­is­lækn­ing­um kom til okkar og sagði okkur frá.

Meme vikunnar með Atla Fannari Bjarkasyni er á sínum stað. Hann eins og flestir aðrir eru velta fyrir sér fyrirhuguðum kostningum. Hvernig? Því var svarað í þættinum

Sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson var gefa út bókina Berlinarbjarmar, langaamma, David Bowie og ég. Í bókinni er fjallað um hina margslungnu Berlín frá mörgum hliðum. Hann kom í Síðdegisútvarpið

Nýlega kom upp e.coli smit í leikskóla, tíðindi sem slógu okkur flest. En hvernig forðumst við upp komi e.coli á heimilum okkar? Haraldur Sæmundsson framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans svaraði því

Frumflutt

23. okt. 2024

Aðgengilegt til

23. okt. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,