Síðdegisútvarpið

4.desember

Síðdegisútvarpið heilsar á þessum ágæta mánudegi. Á eftir munum við senda út beint frá HM kvenna í handbolta þegar Ísland og Angóla eigast við. Gunnar Birgisson kemur til okkar og lýsir leiknum í beinni. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í D riðli og nokkuð ljóst stelpurnar þurfa gefa allt í leikinn í dag til eiga möguleika á halda áfram í mótinu. Gunnar fer yfir stöðuna með okkur hér fyrir leik.

Um helgina fengum við fréttir af því pakkasöfnun Kringlunnar færi hræðilega af stað á sama tíma og beiðnum fjölskyldna um aðstoð fyrir jólin fjölgar. Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar kemur til mín á eftir og fer yfir stöðuna með okkur og segir okkur hversvegna þetta átak skipti máli.

Við í Síðdegisútvarpinu fréttum af því það væri kominn frískápur á Húsavík og við ætlum hringja norður og heyra í Önnu Soffíu Halldórsdóttur en hún er sem stóð í því koma frískápnum upp.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

3. des. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,