Síðdegisútvarpið

Framtíð matvælaframleiðslu, farþegamiðstöð Faxaflóahafna, forsetaframboð og Færeyingar í verkfalli.

standa framkvæmdir yfir á Skarfabakka í Sundahöfn. Þar er verið byggja nýja farþegamiðstöð fyrir farþega skemmtiferðaskipa. Fyrsta skóflustungan var tekin í mars á þessu ári og áætlað er hún verði tekin í notkun árið 2026. Það segja miðstöðin verði á stærð við fótboltavöll og kemur hún til með geta sinnt um 4000 farþegum allan ársins hring. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar og stjórnarformaður Faxaflóahafna kemur til okkar á eftir og ræðir þessa framkvæmd við okkur og þau tækifæri sem í henni felast.

Seinni þáttur Hraðfrétta X24 verður sýndur á RÚV í kvöld en í þáttunum koma Benni og Fannar saman á í aðdraganda forsetakosninga til hjálpa þjóðinni velja nýjan forseta. Benedikt Valsson ætlar kíkja til okkar í kaffi á eftir og við hitum aðeins upp fyrir þáttinn og auðvitað kosningarnar á laugardaginn.

Vistkjöt, tómatblöð, þari og skordýraprótein eiga það sameiginlegt verða á milli tannanna hjá gestum málþings í Hörpu föstudaginn 31. maí undir yfirskriftinni Hvað verður í matinn? Á málþinginu, sem er á vegum Matís, verður fjallað um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi og Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri, segir okkur lítillega hvar þar verður helst á boðstólum.

Atli Fannar Bjarkason mætir til okkar eins og alla fimmtudaga og fer í MEME vikunnar með okkur.

Hin fornfræga plötubúð Tónspil í Neskaupstað lagði upp laupana fyrir nokkru og hefur Blús, rokk og jazzklúbburinn á Nesi (BRJÁN) komið sér fyrir í húsi Tónspils við Hafnarbraut og opnar formlega í kvöld nýtt tónleika- og viðburðahús. Guðmundur Höskuldsson er formaður BRJÁN og verður á línunni.

Líkt og komið hefur fram í fréttum er farið bera á eldsneytisskorti í Færeyjum og úrval í hillum matvöruverslana hefur minnkað mikið vegna verkfalls nokkurra félaga. Erfitt hefur reynst finna lausn á deilunni. Við ætlum heyra í Baldvini Harðarsyni sem býr og starfar í Færeyjum og fáum það nýjasta af stöðunni þar.

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

30. maí 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,