Síðdegisútvarpið

Að vinna sig út úr kulnun, töfrar Jónsmessunnar, EM veisla og Dj Shadow á Íslandi.

Vala Eiríks stýrði Síðdegisútvarpinu í dag.

Pétur Guðjónsson er vinna sig út úr kulnun. Hann var á línunni frá Akureyri, hvar hann býr.

Helga Margrét fór yfir það helsta frá EM, en þetta mót virðist ætla gefa okkur mörg dramatísk mörk sem koma til með lifa í minnum.

Símon Jón Jóhannson, þjóðfræðingur, fór yfir töfrana sem hafa verið tengdir Jónsmessunni.

Þar næst hringdum við á Eyrarbakka, hvar Jónsmessunni verður fagnað um helgina.

Við enduðum svo á því fjalla um DJ Shadow, sem er loksins kominn til Íslands.

Frumflutt

20. júní 2024

Aðgengilegt til

20. júní 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,