Síðdegisútvarpið

Búninga- og hlutverkaleikir, Valdimar Guðmundsson og Ólypíumót fatlaðra

Fortnite mótaröðin er hefjast í fyrsta skiptið fyrir alvöru á Íslandi og í verðlaun eru háar peningaupphæðir. Allt verður þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans. Rósa Björk Einarsdóttir mun lýsa mótinu, hún kom til okkar ásamt Stefáni Atla Rúnarssyni sem einnig lýsir mótinu.

Skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu hefur verið tjáð, af teymisstjóra úr Mennta- og barnamálaráðuneytinu, skólinn fái ekki fjármagn til keyra fjallamennskunám skólans nema fram áramótum. Námið, sem er eina heildstæða fjallamennskunámið á Íslandi, miðar því undirbúa nemendur fyrir jökla- og fjallaleiðsögn. Þessi ákvörðun kemur þeim sem náminu standa mjög á óvart og við heyrðum í Smára Stefánssyni verkefnastjóra fjallamennskunáms FAS.

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson mun heiðraði okkur með nærveru sinni í þættinum ásamt Erni Eldjárn.

Ólympíumót fatlaðra í París 2024 verður sett í kvöld. Leikarnir eru númer 17 í röð Ólympíumótanna og í fyrsta sinn sem mótið er haldið í Frakklandi. RÚV gerir mótinu góð skil og til okkar kom Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður hita upp fyrir mótið.

Búist er við hundruð ef ekki á annað þúsund manns þegar gestum og gagnandi er boðið stíga inn í ævintýraheim búninga- og leikjasamkomunnar Heimar og himingeimar í Hafnarfirði um helgina. Unnur Helga Möller heldur um alla þræði þessarar samkomu en hún er vön larpi- og hlutverkaleikjum og hún mætti í þáttinn.

Frumflutt

28. ágúst 2024

Aðgengilegt til

28. ágúst 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,