Síðdegisútvarpið

Brotthvarf úr háskóla vegna styttingar framhaldsskóla,ferðasaga frá Kenýa og geðheilbrigði bænda

ákvörðun stytta framhaldsskólann virðist hafa haft slæm áhrif á einkunnir ungmenna í háskóla, sem og þann fjölda eininga sem teknir eru í háskóla og brotthvarf. Líklegra er breytingin hafi haft slæm áhrif á drengi en stúlkur. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, rannsakað áhrif styttingar framhaldsskólanna á ungmenni í háskóla með Gylfa Zoega prófessor og doktorsnemanum Gísla Gylfasyni og hún kemur til okkar á eftir og segir okkur betur frá helstu niðurstöðum.

rannsókn bendir til þess bændur finni frekar til einkenna streitu og þunglyndis en aðrir. Bændasamtök Íslands og Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri stóðu rannsókninni, með styrk frá Byggðarannsóknasjóði, og fengu bændur til þess svara spurningum um störf sín og geðheilbrigði. Við ætlum heyra í Báru Elísabet Dagsdóttur sérfræðingi hjá Rannsóknarmiðstöðinni á eftir og hana til fara yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar með okkur.

Strax loknum fimm fréttum fáum við til okkar Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV Íslands en hann er nýkominn heim frá Kenýa og við hringdum í hann og báðum hann kíkja við hjá okkur í Síðdegisútvarpið og segja okkur söguna af þessu framandi ferðalagi.

Í dag komu í spilara RÚV þættir sem heita Skaði. En þetta eru fjórir þættir sem unnir eru í samstarfi Fréttastofu RÚV og Rásar 1 og er þar verið taka fyrir ópíóíða og það þegar landlæknisembættið takmarkaði starfsleyfi Árna Tómasar Ragnarssonar gigtalæknis fyrir skrifa upp á slík lyf fyrir sjúklinga sína. Pétur Magnússon fréttamaður er umsjónarmaður þáttanna og hann kemur til okkar á eftir.

Þór Breiðfjörð kemur til okkar og segir okkur frá glænýjum íslenskum rokksöngleik sem heitir Hark og verður frumsýndur á næstu dögum.

En á línunni hjá okkur er Björn Malmquist okkar maður í Brussel sem þessu sinni er staddur á Kastrup.

Frumflutt

21. feb. 2024

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,