Síðdegisútvarpið

18.desember

Innviðaráðherra sagði í hádegisfréttum í dag ekki standi til setja lög á verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra svo stöddu. Stjórnvöld fylgist hins vegar vel með kjaradeilunni og mikilvægt fyrir viðsemjendur samkomulagi sem fyrst. Ekkert hefur verið fundað í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins frá því fyrir helgi og engar viðræður verið boðaðar á næstu dögum. Flugumferðarstjórar lögðu niður störf tvisvar í síðustu viku og aftur í morgun milli klukkan fjögur og tíu.

Aðgerðirnar hafa haft mikil áhrif á millilandaflug. Bæði Icelandair og Play segja tjónið þegar orðið verulegt. En hvað þýðir það ef sett yrðu lög á verkfallsaðgerðirnar ? Gylfi Dalmann Aðalsteinsson er vinnumarkaðssérfræðingur hann segir okkur allt um það.

Komin er niðurstaða í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk, en fulltrúar stjórnvalda skrifuðu undir samning þes efnis fyrir helgi. Umfangsmikil greiningarvinna hefur farið fram á tilurð kostnaðarauka sveitarfélaga á undanförnum árum sem liggur baki niðurstöðunni. Við ætlum heyra í Guðmundi Inga Guðbrandssyni félags og vinnumarkaðsráðherra á eftir og hann til fara yfir þessi mál með okkur.

Vilborg Davíðsdóttir er rithöfundur sem hefur sérhæft sig í ritun sögulegra skáldsagna en fyrsta bók hennar, Við Urðarbrunn, kom út árið 1993. Sögusvið þeirrar og næstu bókar á eftir er um aldamótin 900 og segja frá baráttu norsk-írskrar ambáttar fyrir frelsi úr ánauð. Tíunda bók Vilborgar heitir Undir Yggdrasil og kom út 2020. Hún fjallar um Þorgerði Þorsteinsdóttur, sonardóttur Auðar djúpúðgu. Seinna bindið í sögu völvunnar Þorgerðar, Land næturinnar, er nýjasta bók Vilborgar en Þar heldur Þorgerður í Austurveg en það er heitið sem norrænir menn á víkingaöld höfðu á verslunarleiðinni úr Eystrasalti um stórfljót Austur-Evrópu og allt suður til Konstantínópel, höfuðborgar hins kristna heims. Viðlborg kemur til okkar á eftir og segir okkur frá áhuganum á sögulegum skáldskap sem og ýmsu öðru,

Fyrir helgi fengu íbúar og gestir í 22 byggingum Eiðum hitaveitu í hús sín í fyrsta sinn, fimm mánuðum eftir byrjað var leggja heitavatnsleiðslu til svæðisins. Á Eiðum var um áratugaskeið menntasetur en þar var gamli Alþýðuskólinn. hafa stórhuga aðilar keypt Eiðasvæðið og hyggja þeir á endurnýjun og uppbyggingu þar á næstu árum. Við ætlum heyra í Einari Ben Þorsteinssyni á eftir en hann er einn þeirra sem keypti svæðið og spyrja hann útí uppbygginguna Eiðum.

Sigríður Thorlacius söngkona stendur í ströngu þe

Frumflutt

18. des. 2023

Aðgengilegt til

17. des. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,