Síðdegisútvarpið

Menntun fjalla - og jöklaleiðsögumanna, Bataskólinn, og Oasis

Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segir það lykilatriði við sem samfélag tökum þá ákvörðun fjárfesta í kennurum með það leiðarljósi auka fagmennsku en 20 prósent þeirra sem sinna kennslu hafa ekki kennsluréttindi. Magnús Þór kom til okkar og við fórum yfir stöðuna svona í upphafi skólaársins.

Líkt og kunnungt er varð banaslys um helgina í Breiðamerkurjökli þegar ísveggur hrundi og annar einstaklingur er alvarlega slasaður. Mikið hefur verið rætt um öryggismál í kjölfar slyssins og á ríkisstjórnarfundi í morgun var ákveðið mynda starfshóp fjögurra ráðuneyta sem samanstendur af ráðuneytisstjórum forsætis-, ferðamála-, umhverfis- og dómsmálaráðuneytis til skoða þessi mál betur og skerpa á reglum. Ívar Finnbogason er leiðbeinandi fyrir jökla- og fjallaleiðsögumenn og við ætlum heyra í honum og spurðum hann út í þær áherslur sem lagt er á þegar kemur menntun þeirra sem fara með hópa á fjöll og jökla.

Bataskólinn er fyrir fólk sem glímt hefur við geðrænar áskoranir og aðstandendur þar sem kennd eru fjölbreytileg námskeið sem öll fjalla um bata á einhvern hátt nemendum kostnaðarlausu. Námið er byggt á jafningjagrunni og við skólann starfa fjölmargir jafningjafræðarar. Við fengum til okkar þær Guðnýju Guðmundsdóttur sem er verkefnastjóri skólans og Sigrúnu Sigurðardóttur jafningjafræðara

stendur yfir evrópumót ungmenna í skák. Í ár er metþáttaka hjá Íslendingum en 23 íslenskir keppendur eru skráðir til leiks á þetta árlega mót sem þessu sinni fer fram í stórborginni Prag í Tékklandi. Við slóum á þráðinn til Ingvars Þórs Jóhannessonar sem er einn líðstjóri hópsins.

En við byrjuðum á bresku hljómsveitinni Oasis sem hefur boðað endurkomu sína. Samstarf bræðranna Noel og Liam Gallagher var á tíðum stormasamt en sveitin hætti fyrir 15 árum síðan. Við heyrðum í Davíð Magnússyni aðdáanda sveitarinnar.

Frumflutt

27. ágúst 2024

Aðgengilegt til

27. ágúst 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,