Kvöldfréttir útvarps.

Palestínskir flóttamenn koma, nauðþurftir frá Kýpur til Gaza, ný Straumsvíkurhöfn kostar 14 milljarða.

Sjötíu og tveir palestínskir flóttamenn komu til landsins í dag. Utanríkisráðuneytið hefur unnið því síðustu vikur koma fólkinu til landsins. Alexander Kristjánsson sagði frá og talaði við Mahmoud, einn flóttamanninn.

Reglugerðardrög um sjálfbæra landnýtingu eru enn ein tilraunin til vega íslenskum landbúnaði, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Hann segir sauðfjárrækt myndi leggjast af á stórum svæðum. Brynjólfug Þór Guðmundsson ræddi við hann.

Flytja á hjálpargögn sjóleiðina frá Kýpur til Gaza til slá á mannúðarkrísuna þar. Setja þarf upp bráðabirgðabryggju til það gangi upp. Brynjólfur Þór Guðmundsson tók saman.

Straumsvíkurhöfn gæti kostað minnsta kosti fjórtán milljarða króna. Höfnin er liður í innviðauppbyggingu í tengslum við verkefni Carbfix, Coda Terminal. Valur Grettisson sagði frá.

Stefnt er því þjóðarhöll í Laugardal verði tekin í notkun eftir þrjú ár. Í dag hófst útboð fyrir hönnun hennar. Alexander Kristjánsson tók saman. Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík, og Ásmundur Einar Daðason, mennta og barnamálaráðherra, ræddu verkefnið.

Kennarar í Fjarðabyggð fóru í mótmælagöngu í dag og afhentu bæjaryfirvöldum rúmlega 750 undirskriftir gegn sameiningu skóla og uppstokkun í stjórnun skólanna. Rúnar Snær Reynisson tók saman. Rætt var við Þuríði Haraldsdóttur, leiðbeinanda í grunnskóla Reyðarfjarðar og Lísu Björk Bragadóttur, kennara í sama skóla.

Frumflutt

8. mars 2024

Aðgengilegt til

8. mars 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,