Kvöldfréttir útvarps.

Ofbeldi á konum, öryggismál, Víkurstrengur, flóttafólk drukknar, Efling og Virðing

Fjölmörg tifelli um ofbeldi karla á konum hafa komið upp undanförnu. Lögfræðingur hjá ríkislögreglustjóra segir langflesta gerendur vera karla.

Ísland þarf auka enn frekar framlög sín til öryggis- og varnarmála, segir formaður Varðbergs. Aukin hernaðarumsvif á Íslandi eru í samræmi við þróun mála annars staðar á Norðurslóðum, hans sögn.

Unnið er viðgerð á Víkurstreng sem flytur rafmagn til Víkur í Mýrdal. Nýr strengur var lagður í rör undir Skógá.

Á fimmta tug fórust þegar bátur fullur af flóttafólki sökk á Miðjarðarhafi. Ellefu ára gömul stúlka fannst á reki þremur dögum eftir skipsskaðann.

Formaður stéttarfélagsins Eflingar segir ekki verði fallið frá aðgerðum gegn aðildarfyrirtækjum SVEIT (Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði) þótt samtökin hyggist endurskoða kjarasamning sinn við stéttarfélagið Virðingu.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Þorgils Jónsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

11. des. 2024

Aðgengilegt til

11. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,