Kennarasambandið hefur lagt fram útspil til að miðla málum í kjaradeilu þess við ríki og sveitarfélög. Formaður KÍ segir vonbrigði hvernig þessu útspili hafi verið tekið.
Útlit er fyrir að loðnubrestur verði annað árið í röð. Bráðabirgðaniðurstaða mælinga Hafró bendir til þess að engar veiðar verði leyfðar í vetur.
Rúmlega milljón manns eru án rafmagns á Bretlandseyjum eftir að stormurinn Jóvin gekk þar yfir. Íslendingur segir íbúa ekki búna undir svona veður.
Það styttist í stórleik Íslands og Króatíu á HM í handbolta. Leikurinn skiptir miklu máli upp á framhaldið.