Gróðureldar, fólksfjölgun á Vestfjörðum, dómur í hnífstungumáli, tófa á borginni, orð ársins
Tveir eru látnir og tugir þúsunda hafa flúið heimili sín í Los Angeles vegna mikilla gróðurelda víða um borgina. Þúsundir bygginga hafa skemmst og ekki sér enn fyrir endann á ósköpunum.