Kvöldfréttir útvarps.

Tímalína jarðhræringa, aðstæður á skjálftasvæði, Bæjarstjóri Grindavíkur um atburði dagsins, snjóflóð, vélsleðaslys og göngumenn, hlerun á samtali þýskra hershöfðingja

Kvikuhlaup fór af stað við sundhnúksgígaröðina síðdegis. Náttúruvársérfræðingur segir líklegustu sviðsmyndina miðað við stöðuna ekki verði af gosi en áfram verði fylgst með allan sólarhringinn. Rætt við Benedikt Sigurðsson fréttamann á vettvangi, Ragnhildi Thorlacius fréttamann í hljóðveri og Arnar Björnsson fréttamaður ræddi við Fannar Jónasson bæjarstjóra í Grindavík í beinni útsendingu úr Skógarhlíð.

Skíðamaður slapp lítið meiddur eftir hann grófst undir snjóflóði sem féll við skíðasvæðið í Stafdal ofan Seyðisfjarðar í dag. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. Brynjólfur Þór Guðmundsson tók saman.

Samtal tveggja þýskra hershöfðingja var hlerað og virðist hafa verið lekið til Rússlands. Fyrrverandi forseti Rússlands segir Þjóðverja orðna svarna óvini Rússa nýju. Róbert Jóhannsson tók saman.

Frumflutt

2. mars 2024

Aðgengilegt til

2. mars 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,