Kvöldfréttir útvarps.

Katrín Jakobsdóttir, viðbrögð við afsögn hennar og framboði til forsetaembættisins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands í dag. Hún tekur fyrir hún sýni ábyrgðarleysi með því segja skilið við ríkisstjórnina á þessum tímapunkti. Brotthvarf hennar úr ríkisstjórn eru meiriháttar vatnaskil í stjórnarsamstarfinu segir formaður Sjálfstæðisflokks. Viðræður eru í gangi um áframhaldandi samstarf stjórnarflokkanna. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar telja ákvörðun Katrínar til marks um þrönga stöðu ríkisstjórnarinnar.

Í kvöldfréttum verður líka fjallað um rokksveitina KISS sem hefur bæst í hóp hljómsveita sem hafa selt allt höfundarverk sitt. Sænskt fyrirtæki hefur greitt 300 milljónir bandaríkjadala fyrir safnið.

Frumflutt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

5. apríl 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,