Kvöldfréttir útvarps.

Setur ekki eigin peninga í Hvassahraun og fráfarandi formaður skýtur á samstarfsflokk

Fjármálaráðherra segist hvorki myndu setja sína eigin peninga peninga almennings í flugvöll í Hvassahrauni

Fráfarandi formaður VG segir flokkinn vel geta tekið þátt í ríkisstjórn félagshyggjuflokka. Hann hafnar alfarið einkavæðingu grunn-innviða.

Landspítali telur sig þurfa meira fjármagn en fjárlagafrumvarpið segir til um, vegna hækkandi lífaldurs þjóðarinnar, skorts á legurýmum og kaupa á nýjum búnað

Sameinuðu þjóðirnar segja loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum í gær ólöglegar. Átján voru drepin í árásinni.

Óöld hefur ríkt á Haítí í marga mánuði. 70 voru drepin í skotárás glæpagengja í dag.

Frumflutt

4. okt. 2024

Aðgengilegt til

4. okt. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,