Kvöldfréttir útvarps.

Biden hefur baráttu formlega, fjöldi leitarbeiðna að börnum, staðsetningarkerfi flugvéla trufluð

Joe Biden Bandaríkjaforseti hóf kosningabaráttu sína formlega í dag í skugga efasemda um hvort hann eigi halda framboði sínu til streitu eða hleypa öðrum að.

Lögreglunni hefur borist yfir 103 beiðnir um leit börnum og ungmennum á fyrra hluta þessa árs. Slíkur fjöldi hefur ekki sést yfir sama tímabil frá því fyrir fjórum árum.

Flugmenn í Evrópu lenda sífellt oftar í því reynt trufla staðsetningarkerfin í flugvélum þeirra.

Lögreglan í Bretlandi leitar manns sem skildi eftir tvær ferðatöskur sem í reyndust líkamsleifar tveggja karlmanna.

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nokkrum mínútum frá því tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins á næsta ári

Frumflutt

12. júlí 2024

Aðgengilegt til

12. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,