Kvöldfréttir útvarps.

Fundað vegna forsetaframboðs, ný Gallup-könnun og varaflugvöllur í Borgarfirði

Óvissa er í ríkisstjórnarsamstarfinu vegna mögulegs forsetaframboðs Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Formenn hinna flokkanna segja eðlilegast ræða hvort grundvöllur yrði fyrir áframhaldandi samstarfi þeirra. Samfylkingin mælist með sitt mesta fylgi í fimmtán ár. Vinstri græn fengju þrjú þingsæti samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup eftir hafa mælst utan þings í þeim síðasta. Íbúar á Gaza óttast framboð matvælaðstoðar verði minna eftir Ísraelsher drap hjálparstarfsfólk í gær. Þrýstingur eykst á svör frá ísraelskum stjórnvöldum. Skipulagsfræðingur vill nýr varaflugvöllur verði norðan Hvalfjarðar eða í Borgarfirði, en ekki í Hvassahrauni. Hann segir rétt byggð skipulögð með náttúruvá í huga.

Frumflutt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

3. apríl 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,