Kvöldfréttir útvarps.

Beðið eftir vopnahléi, skotið á dróna Fiskistofu, kvika virðist ekki renna að Svartsengi

Beðið varyfirlýsingar Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra Ísraels - um hvort samþykkja eigi vopnahléstillögur við Hezbollah samtökin í Líbanon.

Skipverji á íslensku fiskiskipi skaut í gær á dróna Fiskistofu sem var í veiðieftirliti. Fiskistofa lítur málið alvarlegum augum.

Tækifæri frambjóðenda til kynna sig eru sennilega meiri en nokkru sinni áður, segir prófessor í stjórnmálafræði. Hugmyndafræðilegu línurnar séu mun skýrari heldur en í síðustu kosningum.

Virkni í eldgosinu við Sundhnúksgíga helst stöðug. Ekki er sjá kvika á hreyfingu undir storknuðu yfirborði í átt Svartsengi, þótt ekki hægt útiloka það.

Rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súðavík á skoða hvernig staðið var snjóflóðavörnum, skipulagi byggðar og upplýsingagjöf til íbúa fyrir flóðin 1995. Nefndin hefur störf í janúar.

Frumflutt

26. nóv. 2024

Aðgengilegt til

26. nóv. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,