Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir 28. mars 2024

Um 350 manns hafa afplánað fangelsisdóma með samfélagsþjónustu eftir reglur voru rýmkaðar fyrir þremur árum. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir þetta úrræði hafa bjargað mannslífum.

Alþjóðadómstóllinn krefst þess Ísrael tryggi án tafar mannúðaraðstoð á Gaza vegna hungursneyðar.

Félag Íslenskra bifreiðaeigenda gagnrýnir regluleysi þegar kemur bílastæðigjöldum. Eftirlit lítið og dýrara leggja á Hverfisgötu í Reykjavík en fyrir framan Buckingham-höll Bretakonungs.

Bandarískur viðskiptajöfur, sem eitt sinn var kallaður Rafmyntakóngurinn, var í dag dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik í einu umfangsmesta máli sinnar tegundar í bandarískri réttarsögu.

rannsókn bendir til þess loftslagsbreytingar, þá sérstaklega bráðnun jökla og íshellna, hafi áhrif á snúning jarðarinnar. Eina sekúndu gæti þurft taka af tímanum eftir fimm ár.

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

28. mars 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,