Kvöldfréttir útvarps.

Margir vilja skoða og úrhelli á Tröllaskaga

Máttur eldgossins á Reykjanesskaga hefur minnkað mjög. Mest virkni er fjarri innviðum. Margir vilja skoða gosið. Á annað hundrað bílum hefur verið lagt í vegkantinn á Grindavíkurvegi.

Hátt í fimmtíu manns á hálendinu hafa smitast af nóróveiru samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi. Björgunarsveitir hafa aðstoðað við flytja fólkið á Hvolsvöll í allan dag.

Umtalsvert vatnstjón hefur orðið á Siglufirði í dag. Flætt hefur inn í mörg hús og slökkviliðið hefur varla undan dæla úr húsum.

Búast við löngum og erfiðum stjórnamyndunarviðræðum í Frakklandi, en Emmanuel Macron forseti fundaði í dag með leiðtogum mið- og vinstriflokkanna.

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

23. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,