Kvöldfréttir útvarps.

Óveður fyrir vestan og hópuppsagnir í ágúst

Varðskipið Þór er á leið vestur vegna neyðarkalls sem barst frá Hornströndum. Talið er erlendir ferðamenn séu villtir í suðvestanstormi þar. Tvær skútur og einhverjir minni bátar losnuðu á Pollinum á Ísafirði og rak upp í fjöru. Appelsínugul veðurviðvörun var á svæðinu.

Forstjóri Vinnumálastofnunar óttast hópuppsagnir í ágúst geti verið fyrstu merki kólnunar í hagkerfinu og skráð atvinnuleysi, sem var 3,1% í júlí eigi eftir aukast.

Vísbendingar eru um landris hafið á í Svartsengi. Enn gýs úr tveimur gosopum en dregið hefur úr krafti gossins.

Frumflutt

5. sept. 2024

Aðgengilegt til

5. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,