Kvöldfréttir útvarps.

Vandkvæði fósturforeldra, kakkalakkar, skilvirkt hraðaeftirlit og gallaður leikskóli

Fósturforeldrar hafa ekki aðgang einkunnum og heilsufarsupplýsingum fósturbarna sinna, eftir breytingar í Þjóðskrá. Fósturfaðir segir kerfið vinna gegn börnunum.

Kakkalakkar sem fundust á Landspítalnum í sumarbyrjun reyndust afar harðsnúnir og voru þar enn um miðjan mánuð. Talsmaður Landspítalans vonast til búið farga þeim endanlega.

Meðalhraða-eftirlit hefur minnkað hraðakstur í Hvalfjarðargöngum um rúmlega áttatíu prósent. sögn yfirlögregluþjóns hefur óþarfa framúrkeyrslum þó fjölgað samhliða því fleiri ökumenn aka langt undir leyfilegum hámarkshraða.

Endurbætur á leikskólanum Brákarborg, sem opnaði fyrir tveimur árum í nýju húsnæði, hlaupa sennilega á tugum milljóna. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir ljóst pottur brotinn einhvers staðar í kerfinu.

leitarvél er væntanleg frá fyrirtækinu á bak við gervigreindartólið Chat GPT. gæti ógnað stöðu Google sem hefur verið vinsælasta leitarvél í heimi í verða aldarfjórðung.

Ólympíuleikar voru settir í París fyrir stundu.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Erna Sóley Ásgrímsdóttir

Frumflutt

26. júlí 2024

Aðgengilegt til

26. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,