Kvöldfréttir útvarps.

Miklabraut í göng, gos gæti hafist með krafti, Árneshreppur spáir í sameiningu

Margt er til bóta í uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins mati formanns umhverfis- og samgöngunefndar. Gert er ráð fyrir Miklabraut fari í jarðgöng.

Eldgosið sem talið er vofi yfir gæti hafist með krafti. Kristín Jónsdóttir jarðeðlisfræðingur segir vísindamenn telji það dragi til tíðinda hvað úr hverju.

Forsætisráðherra þykir ekki góð þróun hve margir taka verðtryggð lán vegna hárra vaxta. Bæta þurfi hagspár.

Sex er enn saknað eftir lúxussnekkja sökk undan ströndum Sikileyjar í gærmorgun. Snekkjan sökk á nokkrum mínútum í óvæntum óveðurshvelli.

Vilji íbúa Árneshrepps til sameiningar við annað sveitarfélag verður kannaður á morgun. 53 búa í hreppnum, en viðmið sveitarstjórnarlaga er þúsund íbúar.

Frumflutt

20. ágúst 2024

Aðgengilegt til

20. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,