Forsætisráðherra telur ekki eðlilegt að ráðherra hringi og banki uppá óforvarendis
Forsætisráðherra segir það ekki eðlilegt að ráðherra hringi í konu út í bæ og banki síðar upp á hjá henni vegna máls sem snerti ráðherrann, en ekkert sé athugahvert við umsýslu forsætisráðuneytisins…