Kvöldfréttir útvarps.

Netanyahu um dráp á Hamas- og Hezbollah-leiðtogum, hrun í ferðum Breta til Íslands, kólnandi hagkerfi og kríudauði

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, segir landsmönnum búa sig undir krefjandi daga eftir árásir Ísraelshers í gærkvöldi. Tveir háttsettir leiðtogar Hamas- og Hezbollah-samtakanna voru drepnir í árásum í gær.

Breskur ferðaþjónustufrömuður sem hefur selt ferðir til Íslands í nær 50 ár segist ekki muna eftir öðru eins hruni í sölu ferða og núna.

Íslandsbanki gerir ráð fyrir því hófleg hagvaxtarspá bankans frá í vor hafi verið fremur bjartsýn. Hagkerfið leitar í jafnvægi undangenginni þenslu, því er fram kemur í nýrri greiningu bankans.

Starfsfólk Alþingis hefur haft í nógu snúast við undirbúa innsetningu Höllu Tómasdóttur í embætti forseta Íslands.

Hátt í 80 kríuungar hafa drepist á Stafnesvegi það sem af er sumri. Bóndi á svæðinu hvetur bílstjóra til hægja á sér.

Flest skip sem eru á makrílveiðum eiga í ákveðnu samstarfi hvert við annað, þvert á útgerðir.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

31. júlí 2024

Aðgengilegt til

31. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,