Kvöldfréttir útvarps.

Hætta eykst á öðru eldgosi, loftárás Ísraela á Íran og bankaráði Landsbankans skipt út

Almannavarnir eru komnar í viðbragðsstöðu. Nýtt eldgos gæti hafist á Reykjanesskaga á næstu dögum og vikum. Ekki hefur verið lokið við varnargarða í Grindavík og hluti bæjarins gæti verið í hættu.

Ísraelar stóðu á bak við drónasendingarnar í Íran í nótt. Bandaríkjamenn staðfestu þetta á fundi G7 ríkjanna. Engar skemmdir urðu, en ríkin tvö eru hvött til láta af þessum víxlárásum.

Heimilislæknar á Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins ætla hætta sinna eftirliti með sjúklingum sem hafi fengið ávísað of stórum skömmtum ADHD-lyfja. Landlæknir segir tryggja þurfi sjúklingar í lyfjameðferð séu undir eftirliti.

Gömul hús og byggingar sem geyma menningarverðmæti hér á landi eru heilt yfir vel búnar brunavörnum, mati slökkviliðsstjóra.

Frumflutt

19. apríl 2024

Aðgengilegt til

19. apríl 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,