Kvöldfréttir útvarps.

Boðar hvorki skattahækkanir né niðurskurð og gúrkuskortur úr sögunni

Fjármálaráðherra segir bjart fram undan í íslensku efnahagslífi. Fjárlög næsta árs beri hvorki með sér niðurskurð hærri skatta.

Eftir tíu daga umsátur hefur Ísraelsher yfirgefið tvær hernumdar borgir á Vesturbakkanum. Bandarískur aðgerðasinni lést í skotárás hersins í morgun.

Óvenjulegar veðuraðstæður sköpuðust þegar klæðning flettist af þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi í gær.

Garðyrkjubændur víða um land hafa aukið framleiðslu á gúrkum eftir gúrkuskort síðustu vikna. Ýmsir þættir stuðluðu skortinum, meðal annars samfélagsmiðlar.

Frumflutt

6. sept. 2024

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,