Kvöldfréttir útvarps.

Ný ríkisstjórn, neytendamál, Mangione framseldur, verðbólga og brúarsmíð

ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður kynnt um helgina. Formennirnir hafa komið sér saman um skiptingu ráðuneyta.

Formaður Neytendasamtakanna segir mikilvægt koma sjónarmiðum neytenda að, í máli Innness gegn Samkeppniseftirlitinu. Breytingar á búvörulögum sem eru á borði dómstóla hefðu gífurleg áhrif á neytendur um allt land.

Maður, sem grunaður er um hafa banað forstjóra United Healthcare í Bandaríkjunum, verður framseldur til New York þar sem hann verður ákærður fyrir morðið

Verðbólga stendur í stað milli mánaða. Hagfræðingur á von á hægfara hjöðnun næstu misseri.

Áætlaður heildarkostnaður við nýja brú yfir Skjálfandafljót við Goðafoss er áætlaður tólfhundruð milljónir króna. Framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi tvöþúsund tuttugu og níu.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

19. des. 2024

Aðgengilegt til

19. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,