Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir 6. maí 2024

Leiðtogar Hamas samþykktu síðdegis skilyrði fyrir vopnahléi á Gaza en ísraelsk stjórnvöld gefa ekkert slíkt til kynna. Innrás vofir enn yfir Rafah.

Það er vanvirðing við kjósendur hvernig tekið er á fölsuðum undirskriftum í kosningum, segir fyrrverandi þingmaður sem lenti á framboðslista gegn vilja sínum.

Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um hafa banað konu sinni á Akureyri hefur verið framlengt um fjórar vikur.

Dómsmálaráðherra telur sjálfsagt rannsaka ákvörðun fyrrverandi ríkislögreglustjóra um bæta lífeyrisréttindi nokkurra undirmanna en rannsókn ekki í höndum ráðherra.

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

6. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,