Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir 14. júlí 2024

Enn er óljóst hvers vegna ungur maður reyndi myrða Donald Trump. Maður sem fórst í árásinni reyndi skýla fjölskyldu sinni.

Frjálslynd þungunarrofslög hafa ekki orðið til þess þungunarrofsaðgerðum fjölgi. Um 900 aðgerðir eru framkvæmdar árlega á Íslandi, langflestar fyrir níundu viku meðgöngu.

Mesti hiti ársins mældist á Egilsstöðum í dag.

Minningarathöfn um mann sem lést í Sundhöll Reykjavíkur var haldin í dag. Í stað þess sækja skaðabætur hafa foreldrar mannsins efnt til samstarfs við Reykjavíkurborg um bæta öryggi í sundlaugum.

Guðni Th. Jóhannesson fór um helgina í sína síðustu opinberu heimsókn sem forseti. Hann kynnti sér mannlíf og gekk á fjöll í Árneshreppi.

Englendingar og Spánverjar leika til úrslita um Evrópumeistaratitil karla í fótbolta í kvöld.

Frumflutt

14. júlí 2024

Aðgengilegt til

14. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,