Kvöldfréttir útvarps.

Alvarleg hópsýking E. coli, Stuðlar opnaðir og fjölmargar umsagnir um fjárlagafrumvarpið

Eitt barn liggur alvarlega veikt á Barnaspítala Hringsins eftir E. coli sýking kom upp í leikskólanum Mánagarði. Læknir hvetur foreldra til leita á spítalann vakni grunur um smit.

Börn eru aftur komin á Stuðla frá Vogi en vistheimilið opnaði aftur í dag eftir bruna síðustu helgi. Margt á eftir laga en stór hluti er enn afgirtur brunavettvangur lögreglu. Erfiðar tilfinningar bærðust með starfsfólki.

Lítið miðar í kjaradeilum lækna og kennara við ríki og sveitarfélög.

Fjórir dóu og fjórtán særðust í hryðjuverkaárás í Tyrklandi í dag. Tyrklandsforseti, sem fundar með leiðtogum BRICS ríkja í Rússlandi, segir engum takist ráðast gegn öryggi landsins.

Gert er ráð fyrir fjárlagafrumvarpið verði afgreitt 16. nóvember - tveimur vikum fyrir kosningar. Yfir hundrað umsagnir hafa borist um frumvarpið frá stofnunum, félagasamtökum og einstaklingum en formaður fjárlaganefndar segir verða erfitt bregðast við þeim.

Frumflutt

23. okt. 2024

Aðgengilegt til

23. okt. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,