Kvöldfréttir útvarps.

Hætt við söluna á Íslandsbanka og formaður Framsóknarflokksins leggur sjálfan sig undir

Sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka verður frestað, í ljósi þess hve skammt er til kosninga. Ríkið á ríflega 40 prósenta hlut í bankanum, sem til stóð selja á næstu misserum.

Stjórnmálafræðiprófessor segir formann framsóknarflokksins vera taka áhættu með því gefa oddvitasætið í Suðurkjördæmi eftir Höllu Hrund logadóttir en er ekki viss um það hafi áhrif á úrslit kosninganna.

Umboðsmaður barna lýsir yfir þungum áhyggjum verkfallsaðgerðum kennara og mögulegum áhrifum þeirra á börn. Foreldri nemanda í Fjölbraut á Suðurlandi telur undarlegt boða verkföll í einstökum skólum.

Auðjöfurinn Tom Hagen er ekki lengur grunaður um eiga þátt í dauða eiginkonu sinnar. Hún hvarf fyrir sex árum og hefur aldrei fundist.

Aldur forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum hefur sjaldan verið meira til umræðu en í því kapphlaupi sem stendur um Hvíta húsið. Kamala Harris segir Donald Trump ekki ráða við annað kjörtímabil.

Frumflutt

18. okt. 2024

Aðgengilegt til

18. okt. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,