Kvöldfréttir útvarps.

Afkoma Play og tveggja banka, dómur í Bátavogsmáli, pólitík, fjölskylduerjur og sprækir refir

Flugfélagið Play tapaði rúmlega 1,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi. Forstjóri félagsins segir rekstur þess muni þó halda áfram út í hið óendanlega.

Afkoma Íslandsbanka og Arionbanka versnar milli ára.

Dagbjört Rúnarsdóttir var dæmd í tíu ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, fyrir stórfellda líkamsárás í Bátavogi

Deilum í rótgrónu smíðafyrirtæki lauk með brottrekstri framkvæmdastjórans eftir Synir hans tóku völdin eftir baráttu um eignarhaldið.

Refastofninn virðist vera sér á strik eftir nokkur erfið ár. Vísindamenn töldu yrðlinga á Hornströndum í sumar og telja stofninn hafa styrkst undanfarin tvö ár.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

25. júlí 2024

Aðgengilegt til

25. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,